Fréttir / News

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna ykkur það að hún „Rökkva“, CIB ISCH Christmas Baby Grand Calvera, er búin að gjóta. Það eru 7 hvolpar fæddir og virðist hún ætla að halda sig við þann fjölda þar sem þetta er 3. gotið hennar og alltaf kemur hún með 7 hvolpa þessi elska. Faðirinn er margverðlaunaður lánsrakki frá Tékklandi, C.I.B PLCH SKCH CZCH ISCH Mikes Uti Dark Boy „Rusty“. Má segja að þetta sé hálfgert skvísu got hjá henni þar sem það komu 6 tíkur og 1 rakki. Allir sprækir og er þetta þyngsta gotið hennar CoolHeart. /  

It is our pleasure to inform you that there are 7 puppies born, Dam: CIB ISCH Christmas Baby Grand Calvera "Rokkva" and Sire: C.I.B PLCH SKCH CZCH ISCH Mikes Uti Dark Boy „Rusty“. This is "Rokkva" 3th litter and she always comes with 7 puppies and now it is a chick litter, 6 females and 1 male. All seems full of energy and in a good weight HeartLove.

 

 

Frábær sýning um helgina / Great show this weekend!

 

ISCH Black Standard About a Boy “Rökkvi” BOS, CAC, CACIB and Is now international champion,

Black Standard Along Came Polly “Ugla” BOB, CAC, CACIB

Thelma Black Grand Calvera “Thelma” CK, 2nd best female 
Black Standard Black Magic Woman “Emma” CK, Re CACIB, 3rd best female 
Dómarar / Judge: Agnes Ganami (Ísrael)


Vil þakka eigendum/hvolpakaupendum mínum fyrir að taka þátt c",) 

Allt á fullu þessa dagana hjá Black Standard Ræktun en hér er búið að para Rökkvu og Rusty og gékk það mjög vel. Við eigum því vonandi von á hvolpum í kringum um 17. september og verður spennandi að sjá hvað kemur úr þessari samsetningu. Svo er hún Thelma litla að koma úr einangrun núna á fimmtudaginn 25. júlí og hlakkar okkur Kollu (meðeiganda mínum) mikið til að fá hana aftur í hendurnar og knúsa í kaf Love. / Busy these days for Black Standard  Kennel. Rökkva and Rusty have been mate and it went very well. We hope that we expect puppies around the 17th September and it will be interesting to see what comes out of this combination. And now on Thursday 25 July Thelma will get out of isolation. Me and Kolla  (my partner) are looking forward to get her back in our arms and hug a lot {#smileys123.tonqueout}.

Frábær HRFÍ sýningar helgi að baki þar sem allir svartir standard schnauzer fengu meistaraefni og frábæra dóma:

Lánsrakkinn minn hann Mikes Uti DARK BOY "Rusty", Exelant, 2. besti rakki. Íslenskt meistarastig og er hann því orðinn Íslenskur meistari ásamt því að var Alþjólegur- Tékkneskur- Slóvenskur- og Pólskur meistari.

ISCH Black Standard About a Boy "Rökkvi", Exellent, besti rakki, BOB og Reykjavík Winner. Einnig er gaman frá því að segja að hann komst í 7 hunda úrtak í grúbbu 2. Frábær árangur þar sem grúbba 2 er ein af tveimur stærstu grúbbunum. Hilda eigandi og sýnandi Rökkva náði líka flottum árangri í ungum sýnendum en þar varð hún í 3. sæti.

Black Standard Along Came Polly  "Ugla" Exelent, BOS, besta tík og Reykjavík Winner.

ISCH Black Standard Addicted to Love  "Alfa", Exellent, 2. besta tík. 

Black Standard Brown Eyed Girl  "Katla", Exellent, 3. besta tík.

Svo fékk Black Standard Ræktun frábæran dóm í ræktunarhópi.

Innilega til hamingju með hundana ykkar hvolpakaupendur og takk fyrir góða helgi Kiss

                   
Great show this weekend where all black standard schnauzer got CC and great reviews:

Mikes Uti DARK BOY "Rusty" Exelant, 2nd best male. Icelandic CC. Then now he's Icelandic Champion + INTER CHAMPION - Junior Champion CZ - Champion PL - SK Champion - Champion CZ - CZ Club Champion
ISCH Black Standard About a Boy "Rökkvi" exellent, best male, BOB and Reykjavík Winner.
Rökkvi was in the top seven place in BIG2. Hilda owner and handler of Rokkvi also got nice results in the junior handling where she was in 3rd place.
Black Standard Along Came Polly "Ugla" Exelent, BOS, best female and Reykjavík Winner.
ISCH Standard Black Addicted to Love "Alfa", exellent, 2nd best bitch.
Black Standard Brown Eyed Girl "Katla" Exellent, 3rd best bitch.
Then Black Standard Kennel got great judgment in breeding group.

Congratulations with your dogs and thanks for the good weekend Wild