Fréttir / News

Eigum eina tík eftir óselda. Um er að ræða tíkina með applesínu gula hálsbandið. Endilega hafið samband ef þið eruð að spá í að fá ykkur hund eða vitið um einhvern sem hefur áhuga. Eins líka ef þið eruð með einvherjar spurningar varðandi tegundina. Big Grin /  We still got one bitch for sale. It is a bitch with orange strap. You can contact me if you are interested. {#smileys123.tonqueout}

International Show 16.11.2013 - judge: Harri Lehkonen from Finnland

ISCH RW-13 Black Standard About a Boy "Rökkvi" Bm 1. CACIB, BOB
Black Standard Bobby Brown "Skuggi 2.", Bm 2.,CAC, res CACIB

Thelma Black Grand Calvera "Thelma", Bf 1., CAC, BOS (She will be 1 year old 20th November so she's too young for the CACIB)
RW-13 Black Standard Along Came Polly "Ugla", Bf 2., CACIB
ISCH Black Standard Addicted to Love "Alfa", Bf 3. Res CACIB
ISCH Black Standard Almost an Angel "Aska", BF 4.
Black Standard Black Magic Woman "Emma", WG

 

Mig langar að þakka ykkur hvolpakaupendum fyrir að sýna hundana ykkar. Það er svo frábært að hafa svona góðan hóp í kringum sig og gaman að fylgjast með þessum hvolpaskottum þroskast. Og ekki skemmir það að fá svona flotta dóma á þessar snúllur. Eigið góðan sunnudag og knúsið hundana ykkar frá mér c",)

Tíminn flýgur aldeilis áfram og hvolparnir orðnir 7 vikna í dag. Hér er allt á fullu í umhverfisþjálfun hjá okkur en þeir eru farnir að kíkja út á daginn í smá stund. Hér er líka spilaður diskur með ýmsum umhverfishljóðum sem dæmi: flugeldum, þrumum og eldinum, lestarhljóðum, bílahljóðum, barnsgráti svo eitthvað sé nefnd og fjölskyldunni til mikillar gleði. Einnig er þeir búnir að fara í sinn fyrsta bíltúr og er stefnan að fara fleyri. Thelma er voðalega dugleg að leika við þá og kenna þeim hin ýmsu prakkarstrik. Við eigum víst eitthvað lítið pláss eftir hérna á vefsíðunni fyrir myndir svo ég set þær bara inn á Fasebook síðuna okkar "Black Standard" á meðan ég er ekki búin að finna út hvernig ég stækka plássið hérna. Blush/ Time flies and puppies are 7 weeks old today. We are environmental training them. They are starting to go out for a little while during the day. We also played a cd with various background noise, fireworks, thunder and fire, train sounds, vehicle sounds, baby cry, but the family is not happy with this cd. Also, they've go to his first drive in a car. Thelma is also activist to play with them and teach them to make prank. There is no more space for pictures on the website so I put them in to our site at Fasebook as "Black Standard" while I'm not prepared to find out how I expand the space here Wild

Ég er búin að setja inn smá video af hvolpaskottunum. Það má líka skoða annað vieo af þeim ásamt myndum á Facebook síðunni minni, Black Standard  c",)