Fréttir / News

Það gékk vel hjá Black Standard Ræktun á deildarsýningunni laugardaginn 26.04.2014 og fengu allir flotta dóma. Var sjálf ekki á sýningunni þar sem ég var að taka á mót hvolpum en vil ég þakka öllum sem sýndu fyrir mig hundana mína fyrir aðstoðina sem og þeir sem sýndu hunda frá mér fyrir að sýna hundan sína. Þið eruð bara yndisleg og án ykkar væri þetta ekki hægt. Risa knús á ykkur c“,) 

Við eigum von á hvolpum en það styttist í það að hún Alfa gjóti. Settur dagur hjá henni er 25.apríl og faðirinn er Rusty, yndislegur lánsrakkinn sem við erum búin að vera með í rúmt ár. Við fórum með hana í sónar 1.apríl og það sáust 4 hvolpar. Dýralæknirinn þreifaði hana líka og fann 4 belgi og taldi að hún væri með svona 4–5 hvolpa, (vona að dýralæknirinn hafi ekki verið með 1.apríl gabb á okkur). Þannig að núna um Páskana förum við í að undirbúa, gera gotkassan klárann og versla það sem til þarf. Wild /  We are expecting puppies on April 25th, parents are Alfa and Rusty. We took her in ultrasounds 1st of April and there were 4 puppies. The vet examined her and found four balloons and guessed that she would be with about 4-5 puppies, (hope the vet does not make 1st of April fool on us). So this Easter go to prepare for the litter, put together the litter box and etc.{#smileys123.tonqueout}

Frábær sýning í gær / Great show yesterday

C.I.B PLCH SKCH CZCH ISCH Mikes Uti Dark Boy "Rusty", Best male, CK, BOB, CACIB and top 6 in BIG 2.
RW-13 Black Standard Along Came Polly "Ugla", Best female, CK, BOS, CACIB and is now a Icelandi Camp.
ISCH RW-13 Black Standard About a Boy "Rökkvi", 2nd male, Exelant, Res. CACIB,
Thelma Black Grand Calvera "Thelma", 2nd female, Exelant, Res. CACIB
Black Standard Bobby Brown "Skuggi II", Exelant
Black Standard Christina Aguilera "Kolka", 2nd best puppy female 4-6 m, Exelant, HP
Black Standard Cameron Diaz "Cairo", BOS puppy female 4-6 m, HP
Black Standard Charlie Chaplin "Kári", HP, BOB puppy male 4-6 m

Ég vil þakka ykkur öllum sem aðstoðuðu mig við sýninguna, hvort sem það eru sýnendur, hvolpa eigendur og aðrir aðstandendur, því án ykkar væri ég ekki að ná svona góðum árangri, þið eruð frábær, TAKK og RISA knús á ykkur c",)

Laugardaginn 25.janúar var haldin vetrarhvolpasýnin Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin var haldin í Gæludýr.is, Korputorgi. Fimm hvolpar frá mér voru sýndir og fengu allir frábæra dóma.
Langar mig að þakka ykkur fyrir að sýna hvolpana ykkar og líka þakka sýnendunum þeirra c",)

Við erum svo stolt af sýningarárangri okkar árið 2013 en við erum í 3. – 4. sæti stigahæðsti ræktandi schnauzer deildarinnar og í 11. - 12. sæti stigahæsti ræktandi HRFÍ yfir alla ræktendur á Íslandi. Ekki sýst er ég stolt af þessum árangri af því þetta er bara sýningar árangur úr 2 gotum. Ég er svo stolt af öllum hundunum frá mér en þó sérstaklega verð ég að nefna hann „Rökkva“ C.I.B ISCh RW-13 Black Standard About A Boy en hann er stigahæsti standard schnauzer 2013 og 2. sæti stigahæðsti schnauzer allar stærðir 2013. Ekkert smá flottur árangur hjá honum og eiganda hans Hildu. Og einnig "Ölfu" ISCH Black Standard Addicted to Love en hún er 2. stigahæsti standard schnauzer og vil ég þakka Hafdísi fyrir að sýna hana með svona flottum árangri.
En og aftur vil ég þakka ykkur hvolpakaupendum fyrir að sýna hundana ykkar. Það er hreint og beint frábært að hafa svona góðan hóp í kringum sig og gaman að fylgjast með þessum hvolpaskottum þroskast. Án ykkar er þetta ekki hægt og þið eigið stórt hrós skilið Wild / We are so proud of our success in dog shows in the year 2013. We are in the 3rd – 4th place when it comes to the highest score of all Schnauzer breeders and the 11th – 12th place in the Icelandic Kennel Club of all breeds in Iceland, all with the performance of just two litters. I am so proud of all the dogs, especially Rökkvi CIB ISCH RW-13 Black Standard About A Boy, who is the highest scoring standard Schnauzer in 2013 and the second highest scoring in schnauzer all sizes in 2013. Really a great performance from him and his owner Hilda. And also "Alfa" ISCH Standard Black Addicted to Love which is 2nd highest scoring standard schnauzer and I want to thank Hafdís to show her with such good results.
But once again I would like to thank you, puppy buyers, for showing your dogs. It’s great to have such a good group of people around me and fun to watch these puppies grow. Without you this would not be possible and you well deserve a huge compliment. Love