Fréttir / News

Frábær sýning um helgina / Great show last weekend
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ sunnudaginn 04.09.2016/ International Dog Show HRFÍ Sunday 04.09.2016.
Judge John Muldoon from Irland
ISCh, RW-15, RW-16, Black Standard Dearest „Kubbur“, Best male, CACIB, BOB, Crufts qualified.
Gaudi Black Grand Calvera "Gaudi" BM 3, CK, Excellent
ISCh, RW-15, RW-16, Black Standard Cameron Diaz "Cairo" Best female, CACIB, BOS, Crufts qualified and is now a International Champion.
C.I.B ISCH Christmas Baby Grand Calvera "Rökkva" BF-3, Icelandic vetran Champion and BIS-4 vetran.
Black Standard Destiny, „Aska II", BF-5 female,Ck, Excellent.
Black Standard ræktunarhópur heiðursverðlaun / Black Standard Kennel Breeders Group-honery price

Ég vil þakka ykkur öllum sem aðstoðuðu mig við sýninguna, hvort sem það eru sýnendur, fóðuraðilar og aðrir aðstandendur, því án ykkar væri ég ekki að ná svona góðum árangri, þið eruð frábær, TAKK og RISA knús á ykkur / I would like to thank everyone who helped me with the show, whether there are handlers, dog keepers and other family members, because without you I would not achieve such good results, you are great, thanks and HUGE hugs to you c",)

Thelma gaut 15 hvolpum og eru 11 hvolpar enn á lífi. 2 hvolpar létust í fæðingu og aðrir 2 náðu rétt inn í fyrsta sólarhringinn. Thelma stóð sig eins og hetja í þessu erfiða hlutverki en gotið tók nánast upp á mínútu 24 tíma. Í dag eru þeir 11 hvolpar sem enn eru á lífi að byrja að þyngjast þannig að vonandi náum við að koma þeim á legg og eins líka er Thelma smátt og smátt að ná sér en þetta reyndi svakalega mikið á hana og á hún töluvert langt í land með að ná sér þessi elska. En við krossum fingur og tær um að núna séu bara bjartir dagar framundann með hellings vinnu samt. Þökkum við allar hlýju kveðjurnar og stuðnings símtölin frá ykkur og að öllum öðrum ólöstuðum þá kom hún Kristjana hér eins og engill þegar allt var sem svartast hjá okkur og veitti mér þann stuðning sem upp á vantaði eftir margar andvökunætur /
Thelma gave birth to 15 puppies and 11 puppies are still alive. 2 pups died at birth and 2 barely survived the first 24 hours. Thelma was like a hero in this difficult role, but the litter took 24 hours, to the minute. Today, 11 puppies are still alive and beginning to gain weight so hopefully we can keep them alive. Thelma is gradually recovering but the litter took a lot out of her and she has a long way to go to recover, this sweetheart. But fingers and toes crossed that we have a bright future ahead, with a lot of work though. We thank you for all the warm wishes and support calls, but we would like to give special thanks to Kristjana who came and stayed here, like an angel, when everything was the darkest and gave me the support I needed in the end, after many waking nights.Heart

Þá er hann Gaudi Black Grand Calvera kominn til landsins og mættur í Einangrunarstöðina Höfnum. Yndislegur hundur með frábært geðslag en mér finnst það skipta miklu að hundarnir sem maður er að rækta undan séu með gott geðslag og tel ég hann frábæra viðbót í stofninn hérna á Íslandi en þetta er 5. hundurinn sem ég flyt til landsins. Hlökkum til að fá hann úr einangruninni en ég veit að þar er hugsað super vel um hann þar eins og öll hin dýrin sem þar eru stödd enda ekki hægt að finna betri dýravini en þau sem hana reka. Wild / Gaudi Black Grand Calvera has arrived to Iceland and is in the quarantine now. He is such a beautyful dog with a great temperament, but for me it is important that dogs have a good temperament and I think he is a great addition for the black standard schnauzer in Iceland, but this is the fifth dog that I imported to the country. Looking forward to get him out of the isolation, but I know the staff there is greate and takes super good care of him like all the other animals there. Love

What a great news from Voittaja Winner Show in Finland. C.I.B ISCH RW-13 Black Standard About a Boy "Rökkvi" becom BOB and received 3 new titles, Voittaja winner-15, Finnish champion and Nordic champion and will compete in group today. Huge congratulations with your excellent boy, Hilda Björk and Anna María. And also big thanks to you Svava , for taking care of him and show him so well Big Grin/
Var að fá þær yndsilegu fréttir að hann C.I.B ISCH RW-13 Black Standard About a Boy "Rökkvi" var aðeins að bæta við titlana sýna núna um helgina en þeir eru alls 3, Voittaja winner-15, Finnskur meistari og Norðurlanda meistari og er svo á leiðinni í grúbbu í dag sem BOB. Elsku Hilda Björk og Anna María innilega til hamingu með flottasta strákinn ykkar. Og Svavat takk fyrir að hugsa svona vel um hann og sýna hann svona flott. Love