Fréttir / News

Frábær sýningarhelgi að baki, tvöföld sumarsýning HRFÍ /
Great double summer show HRFÍ at this weekend.

Laugardagur / Saturday 24.júní 2017 - Reykjavik Winner 2017:
Judge Andrzej Szutkiewicz (PÓL)
C.I.B ISCH RW-15 Black Standard Dearest (Kubbur) - Excellent, CK, CC, Reykjavík Winner 2017, BOS
ISJCh RW-16 Gaudi Black Grand Calvera "Gaudi", VG
C.I.B ISCH RW-15-16 Black Standard Cameron Diaz (Cairo) - Excellent, CK, CC, Reykjavík winner 2017, BOB
Black Standard Destiny (Aska II) – Excellent, BF 2, CK.
Black Standard Fairest Of Them All, „Líló", Excellent.
Black Standard breeding group, Excellent, HV/ HP, 1st Place.

Sunnudagur / Sunday 25.júní 2017 - International show:
Judge Fabrizio La Rocca (ÍT)
C.I.B ISCH RW-15 Black Standard Dearest (Kubbur) - Excellent, CK, CACIB, BOB, BIG 3.
ISJCh RW-16 Gaudi Black Grand Calvera "Gaudi", Excellent, BM 2, CK, Re.CACIB, og varð hann Íslenskur meistari / and became an Icelandic champion.
C.I.B ISCH RW-15-16 Black Standard Cameron Diaz (Cairo) - Excellent, CK, CACIB, BOS
Black Standard Destiny (Aska II) – Excellent, BF 2, CK, res.CACIB
Black Standard Fairest Of Them All, „Líló", Excellent, BF 3, Junior CC, CK .
Black Standard breeding group, Excellent, HV/ HP, 1st Place.

Ég vil þakka frábæru aðstoðarfólki sem eyddu með mér helginni og aðstoðuðu mig hvort sem það var að sýna hundana eða aðstoða við að haldi í fyrir mig eða hvað það sem þurfti að gera, þið eru alveg hreint frábær og án ykkar gæti ég þetta ekki. Risaknús á ykkur.

Deildarsýning schnauzerdeildar HRFÍ haldin laugardaginn 15.04.2017/ Special schnauzer club show .
Judge Eva L-Borg (Svíþjóð/Sweden)

ISCh, RW-15, RW-16, Black Standard Dearest „Kubbur“, ck, BM, BOB, BIS3..
Jch-16 Gaudi Black Grand Calvera "Gaudi", Excellent,
Black Standard Fire Within, “Tópas”, VG.
ISCh, RW-15, RW-16, Black Standard Cameron Diaz "Cairo", ck, BF, BOS
ISCh, Black Standard Destiny, „Aska II", Excellent, BF2,
ISCh RW-14 Thelma Black Grand Calvera "Thelma" VG BF3
Black Standard Flower Power, !Preila“, 1st place in junior class, Excellent.
Black Standard Fairest Of Them All, „Líló", 2st place in junior class, Excellent.
Black Standard ræktunarhópur heiðursverðlaun / Black Standard Kennel Breeders Group-honery price, BIS-1
Kubbur&Cairo went BIS-1 brace
Black Standard offspring group with Thelma, Tópas, Preila & Líló went BIS-2

Ég vil þakka ykkur öllum sem aðstoðuðu mig við sýninguna, frábæru sýnendunum mínum þeim Karen og Vaka, aðstoðarfólkinu mínu Kolbrún og Þórir, fóðuraðilar og aðrir aðstandendur, án ykkar væri ég ekki að ná svona góðum árangri, þið eruð frábær, TAKK og RISA knús á ykkur / I would like to thank everyone who helped me with the show, whether there are my amazing handlers Karen og Vaka, Kolbrún og Þórir, dog keepers and other family members, because without you I would not achieve such good results, you are great, thanks and HUGE hugs to you c",)

2016 hefur verið frábært ár hjá Black Standard ræktun en á uppskeruhátið schnauzerdeildarinnar sem haldin var í gær fengum við viðurkenningu fyrir stigahæsta schnauzer ársins yfir allar tegundir en það er hann Black Standard Dearest „Kubbur“. Einnig var Black Standard Cameron Diaz stigahæsta tík ársins og Black Standard ræktun stigahæsti ræktandi í svörtum standard. En Black Standard ræktun er í 9. sæti yfir allar ræktendur hjá HRFI. Einnig var Black Standard About A Boy “Rökkvi” heiðraður fyrir góðan árangur á erlendri grundu en þetta eru þeir titlar sem hann unnið sér inn CIB NORD UCH ISCH NUCH FICH DKCH HRCH RW-13 NLW-15 NW-15 VW-15 NW-16 SW-16. Við erum svo þakklát öllu því frábæra fólki sem hefur stutt okkur og aðstoðað til þess að þessi frábæri árangur hefur náðst hvort sem það eru hvolpakaupendur, fóðursamnings aðilar og allir frábæru sýnendurnir mínir en án ykkar væri þetta ekki mögulegt, ástarþakkir til ykkar allra. / 2016 has been a great year for Black Standard Kennel. At the annual Schnauzer festival yesterday, we received an award for the highest scoring Schnauzer of the year, all colors and sizes of schnauzer, but that is Black Standard Dearest „Kubbur“. Black Standard Cameron Diaz was also the highest scoring bitch of the year and Black Standard Kennel the highest scoring Kennel in black standard breeding. Black Standard Kennel is in 9th place over all breeding ath HRFI, the Icelandic Breeding Association. Last but not least, Black Standard About A Boy “Rökkvi” was honored for good performance overseas, but these are the titles he has achieved, CIB NORD UCH ISCH NUCH FICH DKCH HRCH RW-13 NLW-15 NW-15 VW-15 NW-16 SW-16. We are so very grateful to all of the amazing people that have supported us and assisted us in achieving this great success, whether they are puppyowners, feed parties or all of our great handlers. Without all of you this would not have been possible. Thank you so much.

Frábær sýning um helgina / Great show last weekend
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ Laugardaginn 12.11.2016/ International Dog Show HRFÍ Saturday 12.11.2016.
Judge Svante Frisk from Sweden

ISCh, RW-15, RW-16, Black Standard Dearest „Kubbur“, Best male, CACIB, BOB, is now a International Champion and BIG-2. 
Jch-16 Gaudi Black Grand Calvera"Gaudi" BM 2, CC, CK, Excellent, Re CACIB

C.I.B ISCH Christmas Baby Grand Calvera "Rökkva" Best female, BOS, Icelandic vetran Champion.
ISCh, RW-15, RW-16, Black Standard Cameron Diaz "Cairo" BF-2, CACIB 
Black Standard Destiny, „Aska II", 1st place in open class, Excellent.

Black Standard ræktunarhópur heiðursverðlaun / Black Standard Kennel Breeders Group-honery price, BIS-1

Ég vil þakka ykkur öllum sem aðstoðuðu mig við sýninguna, flottu sýnendunum mínum þeim Ágústa og Hafdís, fóðuraðilar og aðrir aðstandendur, án ykkar væri ég ekki að ná svona góðum árangri, þið eruð frábær, TAKK og RISA knús á ykkur / I would like to thank everyone who helped me with the show, whether there are handlersÁgústa og Hafdís, dog keepers and other family members, because without you I would not achieve such good results, you are great, thanks and HUGE hugs to you c",)

Við erum tveir svartir standard schnauzer hvolpar (rakkar) sem leitum að framtíðarheimilum og ábyggilegu fólki sem er tilbúið að gefa okkur alla þá ást og umhyggju sem til er. Áhugasamir geta hringt í Black Standard ræktun / Sigrún í síma 862-6969 eða sent skilaboð á sigrun@mitt.is .