Fréttir / News

Hvolpalífið hér gengur sinn vana gang og allir hvolparnir braggast vel. Þeir eru að byrja myndast við það að opna augun og er byrjuð að koma smá rifa hjá þeim. Við Skuggi ætlum hins vegar að eyða helginni í Garðheimum á Stórhundadögum sem verða þar haldnir núna á laugardag og sunnudag á milli klukkan 12 til 17 og hlökkum við til að sjá sem flesta. Vonum að þið eigið góða helgi c”,)

Mánudaginn 5.mars fæddust 7 hvolpar, 5 rakkar og 2 tíkur. Fæðingin gékk mjög vel og öllum heilsast vel. Þeir þyngdust fyrsta daginn frá 1 gr. upp í 30 gr. Ég ætla að skella mér í myndagírinn í dag og smella nokkrum myndum af þessum dúllum og setja hér inn sem og á Fésbókarsíðuna mína sem er Black Standard. Kiss/ Monday 5.mars were born 7 puppies, 5 males and 2 females. Birth was very successful, mother and puppies are well. They gained their weight the first day from 1 gr. to 30 gr. I'll take some pictures of them today and put in here and also on my facebook page which is Black Standard. {#smileys123.tonqueout}

Nú styttist í got hjá okkur undan C.I.B ISCH Christmas Baby Grand Calvera  "Rökkva" og You Are a Mistery Grand Calvera  "Skuggi", en áætlaður dagur er 6.mars. Rökkva gildnar með hverjum deginum. Hún kemur með í allar göngur og reynir hvað hún getur að fylgja hinum hundunum en sporin þyngjast dag frá degi og það verður alltaf erfiðara og erfiðara. Ég mun setja inn fréttir þegar hún er búin að gjóta ásamt myndum og einnig á inn á Fésbókarsíðuna Black Standard. / We are expecting a litter from CIB ISCH Christmas Baby Grand Calvera "Rökkva" and You Are a Mistery Grand Calvera "Skuggi" 6 March. Rökkva is getting bigger and bigger with every day that passes. She comes along with us whenever we go for a walk and tries really hard to follow the other dogs, but the steps are getting heavier for her with every day that passes. I will post some news here and on Black Standard facebook page as  soon as she has littered as well as photos of the puppies.

Við tókum þátt í Alþjóðlegu hundasýningunni sem haldi var núna helgina 25.-26. febrúar og má segja að ræktuninni og hundunum okkar hafi gegnið vel en árangurinn er þessi:

Black Standard Addicted to Love "Alfa": CAC-CACIB-BOB,

Black Standard About a Boy "Rökkvi": CAC-CACIB-BOS,

You Are a Mistery Grand Calvera "Skuggi": Besti rakki 2, vara CACIB og meistaraefni. Afkvæmahópur Skugga 2.sæti og rætkunar hópur Black Standard Ræktunar 3.sæti.  /

Happy with the results of the international dog show this weekend.

Black Standard Addicted to Love "Alfa" : CAC-CACIB-BOB.

Black Standard About a Boy "Rökkvi": CAC-CACIB-BOS,

You Are a Mistery Grand Calvera " Skuggi": Best male 2 og res-CACIB,

Offspring Group You Are a Mistery Grand Calvera “Skuggi” 2nd place and breeding group Black Standard Kennel in the 3rd place..