Fréttir / News

Þá eru hvolpaskottin orðin 7 vikna gömul og mikið fjör á heimilinu. Þroskast allir vel og er sprækir. Þeir eru farnir að fara út í garð að leika og væla við dyrnar til að komast þangað. Ég ætla að setja inn vídeó af þeim þegar þeir fengu að fara út í fyrsta skipti. HeheNow the puppies are 7 weeks old and a lot of fun at home. Grow all well and a lively. They are beginning to go out in the yard playing and whining at the door to get there. I'm going to add a video of them when they got to go out for the first time. Wild

http://www.simplesite.com/blackstandard/72775660

http://www.simplesite.com/blackstandard/72775661

 

Þá eru litlu skæruliðarnir mínir orðnir 5 vikna og fjörið í þeim eykst dag frá degi. Það sem er mest skemmtilegast í dag er að tætta dagblöðin sem þeim er ætlað að gera þarfir sínar í og draga þau í heilu lagi inn í búrið sitt er líka svakalega skemmtilegt. Svo eru þeir aðeins farnir að bíta í skottin og eyrun á þeim sem eru sofandi c",).  / Now my little monsters have turned 5 weeks old and they're getting more active with every day that passes. The must fun they have nowadays is to tear up the newspapers which are used as their toilet. They also love dragging the papers in one piece into their cage and tear it up in there. They've also started biting the tails and ears of the ones who are asleep c",).

Mikið búið að vera gerast hjá hvolpaskottunum í dag. Þeir eru komnir með ól, fengu fyrsta grautinn sinn og svo eru þeir komnir úr hvolpakassanum í grindarbúrið með grindinni fyrir framan. Þeim klæjar aðeins undan ólinni og fyndið að sjá þá reina að klóra sér með afturlöppunum en þá smá valtir. Grauturinn smakkaðist vel. En búrið, og þá sérstaklega grindin, var svolítið mikið stór og ógnvænleg en svo þegar mamma kom inn í búr að gefa þeim smá súp þá var þetta allt í lagi c”,)  /  Much is going on with the puppies today. They got their first collar, they got their first mixed solid food and were removed from the puppy box in a cage with a frame in front. They tried to scratch collar off, porridge was good but the cage was a bit scary and big. But when their mother entered the cage to nursing them and then everything was fine c",)

Búin að setja inn video af hvolpunum 15 daga gömlum, þið finnið það undir B-got Blush / I've install a video clip of the puppies 15 days old, you will find it under the B-litter Wild.

http://www.simplesite.com/blackstandard/72775659

Í dag eru hvolparnir 2 vikna. Þeir eru byrjaðir að opna augun og farnir að brölta um á fjórum fótum en eru þræl valtir, eins og þeir séu á fimmta glasi. Það er gaman að fylgjast með hvað þeir stækka og þroskast hratt. Big Grin / The puppies are 2 weeks old today. They are beginning to open their eyes and walk around on four legs but are very shaky, as they are slightly drunk . It's fun to watch how fast they grow. Love