Fréttir / News

Enn ein hundasýningin haldin um seinustu helgi og núna var það deildarsýning. Voru alls 8 svartir standard schnauzer hundar skráðir og dómarinn var Javier Sanches frá Spáni. Black Standard ræktunarhópurinn var í 2.sæti yfir ræktunarhópa sýningarinnar. Við vorum með tvo afkvæma hópa og voru afkvæmi úr A-goti með Skugga og afkvæmi út B-goti með Rökkvu.  Afkvæmahópur C.I.B. ISCH You Are a Mistery Grand Calvera  "Skuggi", Exellent, HP, 1.sæti og besti afkvæma hópur sýningarinnar.

Afkvæmahópur C.I.B ISCH Christmas Baby Grand Calvera  "Rökkva", Exellent, HP, 2.sæti.

ISCH Black Standard About a Boy  "Rökkvi", Exellent, BM-1, BOB, BIS 4

C.I.B. ISCH You Are a Mistery Grand Calvera  "Skuggi", Exellent, BM-2

Black Standard Bobby Brown  "Bobby", Exellent

C.I.B ISCH Christmas Baby Grand Calvera  "Rökkva", Exellent, BF-1, BOS

Black Standard Addicted to Love  "Alfa", Exellent, BF-2, CK

ISCH Black Standard Almost an Angel  "Aska", Exellent, BF-3

Black Standard Black Magic Woman  "Emma", Exellent

Black Standard Brown Eyed Girl  "Katla" VG

Ástar þakkir til ykkar allra sem sýndu hunda frá mér og aðstoðuð mig þessa helgi en án ykkar er þetta ekki hægt c”,)

Another dog show held last weekend, and now it was a special show and the judge was Javier Sanches from Spain. Black Standard kennel was 2nd of kennel groups of the show. We had two offspring groups of were offspring from A-litter shown with "Skuggi" and offspring from B-litter with "Rökkva". Offspring Group C.I.B. ISCH You Are a Grand Mistery Calvera "Skuggi", 1st and best offspring group of the the show.

Offspring Group CIB ISCH Christmas Baby Grand Calvera "Rökkva", Exellent, 2nd.

ISCH Black Standard About a Boy  "Rökkvi", Exellent, BM-1, BOB, BIS 4

C.I.B. ISCH You Are a Mistery Grand Calvera  "Skuggi", Exellent, BM-2

Black Standard Bobby Brown  "Bobby", Exellent

C.I.B ISCH Christmas Baby Grand Calvera  "Rökkva", Exellent, BF-1, BOS

Black Standard Addicted to Love  "Alfa", Exellent, BF-2, CK

ISCH Black Standard Almost an Angel  "Aska", Exellent, BF-3

Black Standard Black Magic Woman  "Emma", Exellent

Black Standard Brown Eyed Girl  "Katla" VG

Much love to all of you who showed dogs from me and helped me this weekend but without you, this can not be done c",)

Mjög svo sátt með árangur Black Standard ræktunar á Alþjóðlegu hundasýningu HRFÍ í dag:
ISCH Black Standard Almost an Angel  "Aska", Exellent, CACIB og BOB

ISCH Black Standard About a Boy  "Rökkvi", Exellent, CACIB og BOS

Black Standard Addicted to Love  "Alfa", Exellent, Íslenskt meistara stig og vara CACIB. Er hún núna orðin Íslenskur meistari.

Black Standard Brown Eyed Girl  "Katla", Exellent

Black Standard Bobby Brown  "Bobbý", Very good

Svo varð Black Standard ræktun í 4. í ræktunarhópi.

Innilega til hamingju með hundana ykkar hvolpakaupendur Big Grin

Svo montin af henni Hilda Björk og honum Rökkva "ISCH Black Standard About a Boy" en þau gerður sér lítið fyrir og urðu í 1.sæti Ungum sýnendum í kvöld. Þau eru svo flott saman c",)

Er með standard schnauzer rakka sem mig vantar fóðurheimili fyrir.
Áhugasamir vinsamlega sendið mér póst í einkapósti sigrun@mitt.is eða hringja í mig sími: 862-6969. Wow

Þið sem ætlið að vera með á næstu hundasýningu HRFI þá er seinasti skráningardagur í dag föstudaginn 25.janúar 2013. Endilega hringið inn skráningu á ykkar hundum c",)

http://hrfi.is/displayer.asp?page=44&Article_ID=1523&NWS=NWS&ap=NewsDetail.asp&p=ASP\~Pg44.asp

http://www.facebook.com/#!/permalink.php?story_fbid=459960590724131&id=149893591730834